Misslyckad fasta
•
The content available on our site fryst vatten the result of the daily efforts of our editors. They all work towards a single goal: to provide you with rich, high-quality content. All this fryst vatten possible thanks to the income generated by advertising and subscriptions.
By giving your consent or subscribing, you are supporting the work of our editorial grupp and ensuring the long-term future of our site.
If you already have purchased a subscription, please log in
•
Hvaða áhrif hefur það á líkamann að fasta?
Hlusta
Það kallast fasta þegar valið er að sneiða hjá mat í lengri eða skemmri tíma. Áhrif föstu á mannslíkamann fara eftir því hve lengi samfelld fasta varir. Átta klukkutímum frá því að síðustu máltíðar er neytt hefur líkaminn lokið meltingu fæðunnar og upptöku næringarefna úr henni. Þá er hann kominn í föstuástand. Undir venjulegum kringumstæðum, sem sagt þegar við fáum nóg að borða, er einsykran glúkósi helsti orkugjafi líkamans. Hann fæst úr ýmsum matvælum eftir að við höfum melt þau, einkum ávöxtum og kornvörum. Að meltingu lokinni er glúkósinn tekinn upp í gegnum smáþarmavegginn út í blóðið og berst með því um allan líkamann sem blóðsykur sem allar frumur líkamans nýta sem orkugjafa. Þegar nokkuð er liðið frá síðustu máltíð lækkar blóðsykurinn fljótt og líkaminn verður að snúa sér að öðrum orkugjafa. Sá fyrsti sem hann nýtir er glýkógen sem er fjölsykra úr glúkósaeiningum, sem sagt geymsluform glúkósa. Í líkamanum eru geymd um grömm af glýkógeni, aðallega í lifur og vöðvum. Glýkógenbirgðir líkamans klárast á einum til tveimur sólarhringum og þá byrjar hann að brenna vöðvaprótíni og umbreyta amínósýrum í glúkósa fyrir•
Fasta, kostir og gallar
Það hefur færst í aukana að fólk fasti, flestir til að missa kíló en aðrir telja föstu holla fyrir líkamann og afeitri hann (detox). Og þá ekki síst undanfarna mánuði þegar margir hafa fundið fyrir auknum Covid kílóum.
Fasta meðal fólks jókst einnig verulega í kjölfar bóka sem komu út reglulega á undanförnum árum. Sumir höfundar mæltu með algjörri föstu ákveðna dag/a í vikunni á meðan aðrir mæltu með takmarkaðri föstu, þ.e. mun færri kaloríum ákveðna daga en aðra. Enn aðrir leyfa aðeins vökva eins og vatn, safa og te ákveðna daga vikunnar.
Samkvæmt WeBMD, sem eru afar virt bandarísk samtök sem starfa með ríflega læknum, næringarfræðingum og heilsuráðgjöfum er að mörgu að huga þegar fasta er íhuguð.
Hér má sjá nokkrar staðreyndir um föstur
Ef tilgangurinn er að léttast gæti fasta ekki verið rétta leiðin, jú, þyngdartapið getur komið hratt en í langflestum tilfellum koma kílóin jafnhratt á aftur, og jafnvel fleiri en áður, því líkaminn fer strax í sveltiham og hægir verulega á efnaskiptunum til að spara orku.
Sé tilgangurinn aftur móti afeitrun þá er það læknisfræðileg staðreynd líkaminn afeitrar sjálfan sig á náttúrlegan hátt.
Að hverju skal huga